27.10.2008 | 12:34
Betri vegmerkingar
Það mætti nú bæta úr merkingum hjá Vegagerðinn við jökulsárbrúna, því það er eitt skilti sem vísar veginn til Vopnafjarðar og það er um Hellisheiði og ekkert sem getur til kynna að það sé önnur leið. Mætti alveg vera merki sem vísar leiðina um Háreksstaðaleiðina. Ég er samt ekki að mæla því bót að ókunnugir staðháttum séu að ferðast þegar vond eru veður. En ég veit um marga sem halda að þetta sé eina leiðin til Vopnafjarðar þegar komið er frá Egilsstöðum. Skora bara á Vegagerðina að bæta úr þessu strax.
![]() |
Björguðu sama manni tvisvar í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
- Skila um 2.000 ára gömlum gripum til Egyptalands
- Ljósmyndarar sniðganga Oasis
- Á þriðja tug lagðir inn vegna gruns um ofneyslu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.